Ótrúlegt!

eftir að hafa lesið viðtalið við Össur Skarphéðinsson í Mbl. þá get ég ekki annað en fyllst sorg og reiði. 17. júní, dagurinn sem allir Íslendingar hugsa um með virðingu og stolti, er troðinn í svaðið og vanvirtur. Ég held að Össur ætti aðeins að róa sig í yfirlýsingunum og MUNA eftir öllu því fólki sem er algjörlega á móti ESB aðild og þessum svokölluðu viðræðum frá Brussel.
mbl.is „Heilladagur fyrir Ísland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Sæl Eyrún. Það er gaman að sjá nýtt fólk á blogginu. Annars er ég alveg sammála þessari færslu þinni. Össur er alveg hörmuleg pólitísk mistök einn og sér.

Jón Pétur Líndal, 17.6.2010 kl. 22:21

2 identicon

Það sorglega er að ríkistjórnin er að henda stórum upphæðum í þessar aðildarviðræður í stað þess að nota þessa peninga til að styðja við fólkið í landinu og eyða dýrmætum tíma í að fjalla um mál tengdu esb. Þegar fólk kaus samfylkinguna í síðustu ríksistjórnarkosningum held ég að efst í huga þess væri trú á að flokkurinn mundi einbeita sér að því að hlúa að heimilunum í landinu... ekki vegna þess að það óskaði sér heitast að flokkurinn mundi róa öllum árum að því að landið gengi inní evrópusambands-hídina og afsalaði sér til brussel þessu litla sem landið hefur þjóðinni að bjóða.

Hilmar Andri Hildarson (IP-tala skráð) 18.6.2010 kl. 00:50

3 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Það held ég að Silvio Berslusconi  sé glaður í dag. Ítalir eru gríðarlega valdamiklir innan ESB og "njóta" leiðsagnar mafíuleiðtogans Berlusconi .

Fjöldi þingmanna í ESB fer eftir fólksfjölda aðildarlandanna, Finnar Svíar og Danir með sínar ca. 20 milljónir íbúa hafa ekkert að gera í ítala með um 60 milljónir manns. Svo að verði framtíðarsýn Össurar og Jóhönnu að veruleika skulum við búa okkur undir valdatafl alvöru mafíósa sem láta Björgólfa og Baugsfeðga blikna í samanburði. You ain´t seen nothing yet

Guðrún Sæmundsdóttir, 18.6.2010 kl. 01:04

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Stjórnin er fallin við verðum að fylgja því eftir!

Sigurður Haraldsson, 18.6.2010 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Viktoría Eyrún Ragnarsdóttir

Höfundur

Viktoría Eyrún Ragnarsdóttir
Viktoría Eyrún Ragnarsdóttir
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...lur_1001611
  • ...p5010116

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband